After 13 years of developing the webpage www.hest.is and servicing Icelandic horse lovers around the world to find their new horse, I have decided to focus on another challenge in my close future.
Therefore I am very excited and proud to announce the new owners of hest.is, Viðar Ingólfsson and Jóna Margrét Ragnarsdóttir:
Viðar Ingólfsson is a well known rider in Iceland and across the Icelandic Horse world and has the knowledge and feeling to find the right horses for you. Jóna Magga was born into a large horse family and has been around horses her entire live. She will be managing the e-mails and queries, making videos and searching for the right horses for you.
The focus of hest.is will remain the same: to help you in finding what you are looking for, and provide the best possible service and price you can expect.
If you are searching for a horse or attend to come to Iceland don´t hesitate to send them a message to hest@hest.is
I would please you at the same time to give the same confidence to Viðar and Jóna you gave to me in the last decade
At the same time I would like to thank sincerely all wonderful clients for a fantastic cooperation through the years.
Lots of love and all the Best for you, Elka
—–
Nýir eigendur af vefsíðunni hest.is
Sölusiðan vinsæla hest.is hefur skipt um eigendur, en Elka Guðmundsdóttir sem rekið hefur síðuna síðastliðin 13 ár hefur ákveðið að draga sig í hlé. Nýir eigendur eru þau Jóna Margrét Ragnarsdóttir og Viðar Ingólfsson.
Þau Jóna Magga og Viðar ættu að vera hestamönnum að góðu kunn, Viðar er landskunnur knapi og hestamaður og Jóna Magga hefur hrærst í hestamennskunni frá blautu barnsbeini. Þau Jóna Margrét og Viðar hyggjast reka síðuna með svipuðu sniði og verið hefur og sinna því hlutverki að þjónusta kaupendur og seljendur alla leið, bjóða uppá breytt úrval af hestum og kemur seljendum í samband við fleiri kaupendur en ella. Tilgangurinn er að búa til farsæl viðskipti og jákvæða upplifun hjá kaupendum, sem skilar sér áfram í meiri viðskiptum.
Jóna Magga og Viðar mynda frábært teymi til að taka við rekstrinum og færa á næsta stig. Jóna mun sjá um samskipti við kaupendur og seljendur, taka myndbönd, myndir, sjá um sölusamninga og fleira. Viðar sem er sjálfur landsþekktur þjálfari verður henni innan handar auk þess að hafa puttann á púlsinum við leitun að söluhrossum.
Það eru því spennandi timar framundan hjá hest.is og folk er kvatt til að hafa samband ef þið eruð með hesta sem þið viljið selja, hvort sem um er að ræða keppnishesta í hæsta gæðaflokki, fjölskylduhross, reiðhross, ræktunarhross eða unghross.
Netfangið hjá hest.is er óbreytt, hest@hest.is