Nákvæmni í auglýsingum

Heiðarleiki er aðallatriðið í öllum viðskipum og því er gríðarlega mikilvægt að lýsingin sé nákvæm og engum göllum leynt.  Ánægja viðskiptavina felst í því að fara framúr væntingum og það er því betra að gera heldur meira úr göllum en minna og leitast við því að viðskiptavinurinn verði sáttur og ánægður með kaupin, þegar það takmark næst er líklegra að kaupandinn leiti eftir viðskiptum við viðkomandi síðar og bendi fólki í kringum sig á að gera slíkt hið sama.

Óheiðarleiki og slæmt orðspor mun ávallt koma í bakið á seljandanum!