Sölulaun vefsíðunnar

Verðin skulu í ÖLLUM tilfellum innihalda 10% sölulaun, en þó aldrei lægri en 50 þús kr. og aldrei hærri en 200 þús kr. auk vsk. Ef hross eru auglýst á öðrum heimasíðum eða á facebook síðum á lægri verðum er ekki hægt að nýta sér þjónustu www.hest.is – það er því tillaga til ykkar sem eruð að verðleggja hrossin ykkar að vera með smávegis svigrúm í verðinu sem gæti verið gott að grípa til ef þriðji aðili kemur að sölunni eða lægra tilboð berst.